haus-u-02.jpg
Auglýsing

InnskráningVörur

Útfarþjónusta KGA kappkostar að eiga alltaf á lager flestar gerðir af krossum og kistum sem í boði eru. Algengast er að ný leiði séu merkt með hvítum eða brúnum trékrossi til bráðabirgða. Þá eru nafn hins látna ásamt fæðingar og dánardægri grafið á svarta álplötu, oft eru einhver kveðjuorð látin fygja.  Platan er fest á krossinn og starfsmenn Kirkjugarðana setja krossinn út að frágangi grafar loknum. Varanlegir krossar eru ýmist zink eða pólýhúðaðir eða smíðaðir úr ryðfríu stáli. Útfararþjónustan aðstoðar þig einnig við val á legsteinum, og útvegar bæklinga frá öllum helstu steinsmiðjum landsins. Starfsmenn Kirkjugarða Akureyrar aðstoða síðan við uppsetningu legsteina.

Útfaraþjónustan sendir vörur hvert á land sem er.

Smelltu á myndirnar til að skoða þær stærri.
Smelltu á "Nánar" hnappinn til að lesa meira um tiltekna vöru. Verð eru sett inn í september 2015 og geta breyst.

Furukista-nr-7

Nánar...

birkikista-ljs-nr-5

Nánar...

fjlsmid-hvit

Nánar...

Kista-opin-nr-9

Nánar...

Galvan-nyr

Nánar...

legsteinn

Nánar...

Eikarkista-nr-4

 

Nánar...

Symfonikista-nr-3

Nánar...

hvit-Litla-tresm

Nánar...

krossar-tre

Nánar...

Kross-Velsmidja

Nánar...

birkikista-dokk-nr-6

Nánar...

Kista-hvit-nr-2

Nánar...

Kista-opin-nr-8

Nánar...

jarnkrossar-beinn

Nánar...

Pltur

Nánar...