Sumarstörf 2021
Búið er að ráða í öll sumarstörf fyrir sumarið 2021. Fjölmargar umsóknir bárust að venju. Fáir nýjir bættust í hópinn að þessu sinni þar sem sumrungar fyrri sumra sóttu um aftur.
Þeim fjölmörgu er sóttu um störf en ekki fengu er þakkað fyrir áhugann. Allir umsækjundur eiga að hafa fengið svar með tölvupósti
Sumarblóma þjónusta hættir
Til fjölmargra ára hefur starfsfólk Kirkjugarða Akureyrar boðið þjónustu við sumarblóm á leiði í kirkjugörðunum á Akureyri. Nú er svo komið að þar skilja leiðir að sinni og hætt verður allri blómaþjónustu fyrir aðstandendur frá og með sumrinu 2019
Viðskiptavinum þökkum við samfygldina.